Munur á milli breytinga „Skilvinda“

387 bætum bætt við ,  fyrir 6 mánuðum
ekkert breytingarágrip
'''Skilvinda''' eða '''skilja''' og stundum einnig '''skilvél''' er [[tæki]] til að aðgreina misþung efni með hröðum snúningi (hin þyngstu leita lengst út vegna [[miðflóttaafl]]sins), m.a. notað til að skilja að [[Rjómi|rjóma]] og [[undanrennu]]. Uppfinningamaður skilvindunnar var hinn [[Svíþjóð|sænski]] hugvitsmaður [[Gustav de Laval]].
 
Skilvindur eru notaðar í margs konar tilgangi og við margs konar efni. Skilvindur eru notaðar til að hreinsa vatn og óhreinindi úr olíu. Skiljun, stundum nefnd afskiljun eða aflskiljun er mikið notuð á rannsóknastofum til að skilja að efni, frumur, frumuhluta eða vökva til dæmis eftir þyngd, þéttni eða seigju.
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=417779&pageSelected=13&lang=0 ''Skilvindan kemur til sögunnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1946]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4936623 Um skilvindur, Búnaðarrit, 1. Tölublað (01.01.1904), Bls. 283]
* [https://www.youtube.com/watch?v=gMamAvZk_QE Landbúnaðarsafn Íslands - skilvindur (youtube myndband)]
* [http://devoryggi.hi.is/fraedsla/rannsoknastofan/skilvindur Aðskilnaður (Rannsóknarstofan)]
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Vélfræði]]
 
[[el:Φυγοκέντριση]]
15.626

breytingar