Munur á milli breytinga „Járnsmiðir“

ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
'''Járnsmiðir''' ([[fræðiheiti]]: ''Carabidae'') er ætt [[bjalla|bjallna]] með yfir 30.000 tegundir. Þeir eru langvaxnir, með langa fætur og [[fálmari|fálmara]].
 
Járnsmiðir eru fráir á fæti en með veikburða flugvængi. Þeir eru yfirleitt rándýr og nærast einkum á skordýrum. Á [[Ísland]]i lifa meðal annars [[járnsmiður]] (''Nebria gyllenhali'') og, [[tröllasmiður]] (tordýflamóðir) (''Carabus problematicus'') semog [[varmasmiður]] (carabus nemoralis) en síðustu 2 tegundirnar ereru stærststærstar íslenskra bjallna, allt að 2,3 cm.</onlyinclude>
 
{{Stubbur|líffræði}}