„Ursula K. Le Guin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Ursula_Le_Guin_(3551195631)_(cropped).jpg|thumb|right|Ursula Le Guin árið 2009.]]
'''Ursula Kroeber Le Guin''' (fædd [[21. október]] [[1929]] í [[Berkeley, Kaliforníu|Berkeley]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], dáin [[22. janúar]] [[2018]]<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2018/01/23/obituaries/ursula-k-le-guin-acclaimed-for-her-fantasy-fiction-is-dead-at-88.html|title=Ursula K. Le Guin, Acclaimed for Her Fantasy Fiction, Is Dead at 88|last=Jonas|first=Gerald|date=23. januarjanúar 2018|work=The New York Times|access-date={{dato|23-.1-.2018}}}}</ref> ) var bandarískur [[rithöfundur]], [[esseyisti]], [[skáld]], [[þýðandi]] og frönskukennari, þekktust fyrir [[Fantasía|fantasíur]] og [[Vísindaskáldskapur|vísindaskáldskap]]. Þekktustu bókaraðir hennar eru [[Hainish-bækurnar]] og [[Earthsea-bækurnar]]. Aðeins ein bóka hennar, ''[[Galdramaðurinn (skáldsaga)|Galdramaðurinn]]'', hefur verið þýdd á íslensku.
==Tilvísanir==
<references />