„Í ljósaskiptunum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Vörumerkið. '''''Í ljósaskiptunum''''' (enska: ''The Twilight Zone'') er vörumerki fyrir miðlunarleyfi sem nær meðal...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
:''Í ljósaskiptunum getur líka átt við [[Í ljósakiptunum (íslensk kvikmynd)|íslenska kvikmynd]] frá 1993 með sama nafni.''
[[Mynd:Thetwilightzone-logo.svg|thumb|right|Vörumerkið.]]
'''''Í ljósaskiptunum''''' ([[enska]]: ''The Twilight Zone'') er [[vörumerki]] fyrir [[miðlunarleyfi]] sem nær meðal annars yfir samnefndar sjónvarpsþáttaraðir sem [[Rod Serling]] bjó til og hófu göngu sína á [[CBS]] árið 1959. Hver þáttur var sjálfstæð [[furðusaga]] sem fjallaði um dularfulla eða furðulega hluti og hafði oftast [[óvæntur endir|óvæntan endi]]. Svipaðar þáttaraðir höfðu áður verið vinsælar í útvarpi.