Munur á milli breytinga „Herfi“

127 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Les Très Riches Heures du duc de Berry octobre detail.jpg|thumb|Málverk af tindaherfi í miðaldahandriti frá 1410]]
'''Herfi''' er verkfæri í landbúnaði til að brjóta upp og mylja yfirborð [[Jarðvegur|jarðvegs]]. Herfi er ólíkt [[Plógur|plóg]] að því leyti að það vinnur ekki jarðveg eins djúpt. Oft er herfi notað á ökrum og túnum eftir að jarðvegur hefur verið plægður. Herfi er þá notað til að brjóta í sundur jarðvegsköggla og vinna jarðveg þannig að hann passi til sáningar. Gróf herfi eru einnig notuð til að rífa upp [[illgresi]] og þekja [[fræ]] eftir sáningu.
 
15.464

breytingar