15.626
breytingar
(→Saga) |
|||
[[Mynd:Detail of Les tres riches heures - March.jpg|thumb|Málverk af plóg í miðaldahandriti frá 1410]]
[[Mynd:Sharecropper plowing loc.jpg|thumb|Plæging í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
'''Plógur''' er [[Landbúnaður|landbúnaðarverkfæri]] sem notað er til [[Jarðvinnsla|jarðvinnslu]] og umturnar efstu [[Jarðvegur|jarðvegslögunum]]. Plæging er framkvæmd við sáningu eða þegar brjóta á nýtt land til nytja. Plógar eru einnig notaðir til að plægja niður jarðstrengi, og sæstrengi, þegar leggja á lagnir í jörðu.
|