„Söl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
Söxuð söl voru notuð í grauta og þá notað jafnt af hvoru bankabygg eða haframjöl. Söl voru einnig notuð í flatbrauð, svonefnar sölvakökur sem voru gerðar úr rúgmjöli og sölvum. Einnig voru búin til sölvabrauð en þá voru söl fyrst soðin í vatni og síðan söxuð smátt og hnoðuð saman við deigið. Sölvabrauð voru lík seyddu rúgbrauði.<ref>[https://timarit.is/page/5713861?iabr=on Bændablaðið 13.11.1996]</ref>
 
==Tilvísanir==
 
{{stubbur|líffræði}}