„Kritikal Mazz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kritikal Mazz''' var [[Ísland|íslensk]] [[rapp]][[hljómsveit]] sem samanstóð af þeim Úlfi Kolka (Ciphah), Reptor (Michael Vaughan), Rubin Karl (Scienz),Jakob Reynir Jakobsson (Plain) og [[Ágústa Eva Erlendsdóttir|Ágústu Evu]]. Þau gáfu út samnefnda plötu árið [[2002]] hjá Smekkleysu sem var tilnefnd sem Hiphop plata ársins á Tónlistarverðlaunum Radíó X & Undirtóna. Trausti Júlíusson, gagnrýnandi fyrir Fókus, sagði plötuna vera með bestu hiphop plötum sem komið hafa út á Íslandi.
 
{{Stubbur|tónlist}}