Munur á milli breytinga „Pétur Östlund“

Fornafn frekar en ættarnafn - föður (ekki föðurs)
(Fornafn frekar en ættarnafn - föður (ekki föðurs))
 
'''Pétur „Ísland“ Östlund''', fæddur 3. desember 1943 í [[New York]], er [[Svíþjóð|sænsk]]-[[Ísland|íslenskur]] [[trommuleikari]].
 
ÖstlundPétur er sonur [[Bandaríkin|bandarísks]] föðursföður af sænskum ættum og íslensku óperusöngkonunnar [[María Markan|Maríu Markan]], sem starfaði hjá Metropolitan í New York.<ref name= "play">{{Vefheimild|titill=Pétur "Island" Östlund|url=http://www.playalongmusic.com/sv/island|utgivare=Play along|mánuðurskoðað=26. nóvember|árskoðað=2019|safnslóð=https://web.archive.org/web/20120715015519/http://www.playalongmusic.com/sv/island|safnmánuður=15. júlí|safnár=2012}}</ref> Hann kom til Svíþjóðar 1969.
 
Pétur Östlund hefur leikið með: Red Mitchell, Putte Wickman, Eje Thelin, Gugge Hedrenius, Steve Dobrogosz, Gunnar Svensson, Svante Thuresson, Toots Thielemans, Thad Jones, Hasse å Tage, Ralph Lundsten og fleirum. Hann var aðalkennari í trommuleik við tónlistarskólann í Stokkhólmi á árunum 1973 til 1992, Örebro 2005 - 2019 og er höfundur kennslubóka í trommuleik.<ref name= "play"/> Östlund á þrjá syni, Ari Haraldsson, Jon Haraldsson og Sebastian Notini og hefur verið kvæntur Anja Notini.
12.709

breytingar