Munur á milli breytinga „Landfógeti“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m
 
'''Landfógeti''' var [[embættismaður]] sem sá um fjármál [[Danakonungur|Danakonungs]] á [[Ísland]]i. Embætti landfógeta var tekið upp árið [[1683]] þegar embætti [[Höfuðsmaður|höfuðsmanns á Íslandi]] var lagt niður. Landfógeti var gjaldkeri [[Jarðarbókarsjóður|jarðarbókarsjóðs]], innheimti [[skattur|skatta]] í [[Gullbringusýsla|Gullbringusýslu]] og var [[lögreglustjóri]] í [[Reykjavík]].
 
Landfógeti átti að hafa eftirlit með eignum konungs hér á landiÍslandi, skattheimtu og öðrum greiðslum, og sjá um fiskiútveg konungs á Suðurnesjum. Hann átti og að líta eftir því að [[verslunarlöggjöfin]]ni væri hlýtt. Sá sem fyrst gegndi þessu starfi hét [[Kristófer Heidemann]].
 
== Tengt efni ==
43.710

breytingar