„Vextir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vextir''' (áður fyrr '''renta''') er það [[gjald]] sem greitt er fyrir [[lán]] á [[fjármagn]]i, m.ö.o. [[leiga]] sem greidd er fyrir fjármagn. ''Innlánsvextir'' eru þeir vextir sem [[fjármálastofnun]] greiðir af innlánum, þ.e. greiðir þeim sem leggur inn fyrir afnot af fjármagninu, en ''útlánsvextir'' þeir vextir sem lántakandi greiðir af útlánum, þ.e. fyrir að hafa fengið féð að láni. Á Íslandi gilda sérstök lög um vexti og [[verðtrygging]]u, nr. 38/2001.
 
Árið [[1997]], gerði [[Seðlabanki Íslands]] úttekt á vöxtum á lánsfé til lítilla og meðalstórra [[Fyrirtæki|fyrirtækja]], og kom þá í ljós að vextir voru hæstir hér á landiÍslandi af þeim átta [[samkeppni]]slöndum sem miðað var við. Þannig voru t.d. vextir af [[Verðtrygging|óverðtryggðum]] lánum hér á landi 11,3%, í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] 9,6%, [[England]]i 8,6%, 7,3% í [[Danmörk]]u, 6,2% í [[Finnland]]i, 5,7% í [[Noregur|Noregi]] en lægstir í [[Japan]], 3%. Niðurstaðan var sú að innlendiríslenskir vextir reyndust vera meira en þrisvar sinnum hærri en japanskir vextir og næstum helmingi hærri en í Noregi, en annars 2-3% hærri en annarra þjóða. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436952&pageSelected=34&lang=0 Morgunblaðið 1997]</ref> <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=436952&pageSelected=17&lang=0 Morgunblaðið 1997]</ref>
 
== Tenglar ==