„Abú Bakr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{konungur | titill = Kalífi Rasídunveldisins | ætt = Banu Taym | skjaldarmerki = Rashidun Caliph Abu Bakr as-Șiddīq (Abdullah ibn Abi Quhafa) - أبو بكر الصديق عبد...
 
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef
Lína 34:
 
==Skiptar skoðanir múslima um Abú Bakr==
Deilan um það hver eftirmaður Múhameðs sem hefði átt að vera er helsta orsökin fyrir klofnun íslamstrúar í trúardeildirnar [[súnní]] og [[sjía]]. Súnnítar líta svo á að valdataka Abú Bakrs og eftirmanna hans, [[Ómar mikli|Ómars]] og [[Ósman]]s, hafi verið réttmæt og líta á þá sem fyrstu þrjá „réttlátu kalífana“. Sjítar líta hins vegar svo á að Abú Bakr hafi með óréttmætum hætti hrifsað til sín völd frá réttmætum arftaka Múhameðs, [[Alí ibn Abu Talib]].<ref>{{Vísindavefurinn|2841|Hver er munurinn á súnnítum og sjíta-múslimum?}}</ref> Alí varð síðar fjórði kalífi Rasídunveldisins en þá var of seint að vinna bug á sundrungunni sem þessi deila hafði ollið meðal múslima.<ref name=mbl1996/>
 
==Tilvísanir==