„Seðlabanki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rétt starfsheiti er varaseðlabankastjóri.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Comp.arch (spjall | framlög)
Lína 15:
 
== Hlutdeild í hruninu ==
{{aðalgrein|Efnahagskreppan á Íslandi 2008–20092008–2011}}
Á árinu 2008 féll íslenska krónan jafnt og þétt og náði sú þróun hámarki í [[bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]] um haustið. Seðlabanki Íslands bar hér nokkra ábyrgð en frá og með 2001 hafði [[Fjármálaeftirlitið]] verið aðskilið frá bankanum til að auðvelda verkskiptingu. Þar með fækkaði lögbundnum skyldum bankans til eftirlits. Eftir sem áður var það hlutverk Seðlabankans að vera „banki bankanna” en lítill gjaldeyrisvarasjóður dró mjög úr trúverðugleika hans sem slíks.