„Al-Khwarizmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Abu_Abdullah_Muhammad_bin_Musa_al-Khwarizmi_edit.png fyrir Mynd:1983_CPA_5426_(1).png (eftir CommonsDelinker vegna þess að: file renamed, redirect linked from other project).
 
Lína 1:
[[Mynd:Abu1983 AbdullahCPA Muhammad5426 bin Musa al-Khwarizmi edit(1).png|thumb|right|Mynd af al-Khwarizmi á sovésku frímerki.]]
'''Abu Ja'far Muhammad ibn Musa''' ([[persneska]] أبو عبد الله محمد بن موسى خوارزمي), betur þekktur sem '''al-Khwarizmi''' (uppi um [[800]] e. Kr.) var [[Persía|persneskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]] í [[Khorasan]], [[Íran]], en hann kom frá bænum Kowarzizm (og nafn hans er dregið af því: Al-Khwarizmi þýðir „frá bænum Kowarzizm“) sem nú er þekkt sem [[Khiva]] í [[Úzbekístan]]. Hann var meðlimur í „Húsi Viskunnar“, nokkurs konar skóla vísindamanna í [[Baghdad]]. Hann er höfundur tveggja rita um [[reikningur|reikning]] og [[algebra|algebru]].