„Thomas Nagel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q350239
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Philippa Foot]] |
}}
[[File:Thomas Nagel teaching Ethics.JPG|thumb|right]]
'''Thomas Nagel''' (fæddur [[4. júlí]] [[1937]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[heimspekingur]] og [[prófessor]] í [[heimspeki]] og [[lögfræði]] við [[New York University]]. Hann fæst einkum við [[hugspeki]], [[stjórnspeki]] og [[siðfræði]]. Nagel er þekktur fyrir gagnrýni sína á [[Smættarefnishyggja|smættarefnishyggju]] í greininni „What Is it Like to Be a Bat?“ (1974). Hann er einnig þekktur fyrir framlag sitt í siðfræði og stjórnspeki. Í ritinu ''The Possibility of Altruism'' (1970) færði Nagel til að mynda rök fyrir því að fólk geti haft góða ástæðu til þess að gera góðverk án þess að eiga von á að hagnast sjálft og án þess að vera hrært af samúð.