„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rokkstokk (spjall | framlög)
bætti við "þó"
Rokkstokk (spjall | framlög)
→‎Konungsklefinn: Bætti við mynd af steinkistunni í Konungsherberginu
Lína 37:
[[Mynd:Great_Pyramid_Diagram.svg|thumb|right|350px|Þverskurður]]
Veggirnir inni í Pýramídanum eru allir auðir og án áletrana, fyrir utan nokkra veggi nálægt Konungsherberginu, þar sem finna má nokkur hálfgerð klessuverk. En í Pýramídanum mikla, ólíkt öðrum pýramídum á svæðinu, eru mun fleiri göng og herbergi og einnig er gerð hans öll vandaðri. Gengið er inn í Pýramídann á norðurhliðinni. Inni í Pýramídanum eru þrír klefar, allir á lóðréttum ási, hver upp af öðrum. Sá neðsti er grafinn inn í berggrunninn sem Pýramídinn hvílir á en hann er ófrágenginn, þar hefur aðeins verið gróflega höggvið í steininn.
[[Mynd:Chambre-roi-grande-pyramide.jpg|thumb|Steinkistan í Konungsherberginu.]]
 
=== Konungsklefinn ===