Munur á milli breytinga „Maria Montessori“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Persóna | nafn = Maria Montessori | mynd = Maria Montessori (portrait).jpg | myndastærð = 200px | fæðingardagur = 31. ágúst 1870 | fæðingar...)
 
| undirskrift = Maria Montessori signature.gif
}}
'''Maria Tecla Artemisia Montessori''' (31. ágúst 1870 – 6. maí 1952) var [[Ítalía|ítalskur]] læknir, kennari og [[uppeldisfræði]]ngur. Hún er einna helst þekkt fyrir að þróa [[Montessori]]-aðferðin|Montessori-kennsluaðferðina]], sem leggur áherslu á að innleiða vísindi í skólastarfi og að börn eigi að fræðast sjálf og læra að velja þroskandi viðfangsefni.
 
Mynd af Montessori var á [[Ítölsk líra|ítölskum 1.000 líra seðlum]] áður en evran var tekin upp.<ref name=vísindavefurinn/>