„Tjarnarbíó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Háskólinn hóf rekstur [[kvikmyndahús]]s í húsinu árið 1942, til að ávaxta fé [[Sáttmálasjóður|Sáttmálasjóðs]]. Fyrsti forstjóri Tjarnarbíós var [[Pétur Sigurðsson (f. 1896)|Pétur Sigurðsson]] Háskólaritari. Húsið tók 396 áhorfendur í sæti.
 
Kvikmyndasýningum var hætt í húsinu árið 1961 þegar [[Háskólabíó]] tók til starfa. Það hefur upp frá því verið notað til sýninga minni leikhópa. Þar störfuðu meðal annars [[Leikhópurinn Gríma]] og [[Leikfélag Reykjavíkur]]. Húsið var enn í eigu háskólans og eftirEftir 1970 fengu ýmsir hópar þar inni eins og kvikmyndaklúbburinn [[Fjalakötturinn (kvikmyndaklúbbur)|Fjalakötturinn]], [[Svart og sykurlaust]], [[Herranótt]] Menntaskólans í Reykjavík og [[Light Nights]].
 
Árið 2008 var farið í endurbætur á húsinu sem lauk 2010. Þá tóku Sjálfstæðu leikhúsin við rekstri hússins sem hefur síðan verið nýtt undir sýningar margra sviðslistahópa.
 
==Tenglar==