„Þjóðaréttarstofnunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
Stofnunin heldur þingfundi tvisvar á ári til að ræða þróun þjóðaréttar og leggur fram ályktanir þar sem tillögur eru settar fram um breytingar á alþjóðalögum. Stofnunin tjáir sig ekki um nein ákveðin deilumál.
 
Tillögur stofnunarinanrstofnunarinnar eru margvíslegs eðlis en margar þeirra snúast sérstaklega um alþjóðleg mannréttindalög og friðsamlega úrlausn milliríkjadeilna. Þetta leiddi til þess að stofnunin hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1904.<ref>{{Cite web|url=https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1904/international-law/facts/|title=The Nobel Peace Prize 1904|website=NobelPrize.org|language=en-US|access-date=2019-12-11}}</ref>
 
Stofnunin er enn virk og hélt málþing í [[Napólí]] í september árið 2009. Höfuðstöðvar samtakanna færast reglulega samkvæmt þjóðerni aðalritarans að hverju sinni. Núverandi höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í [[Genf]] í Sviss.