„Súesskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Súesskurðurinn''' er skurður sem tengir miðjarðarhafiðMiðjarðarhafið fyrir norðan við rauðahafiðRauðahafið fyrir sunnan. Skurðurinn fer í gegnum [[Súeseiðið]] í [[Egyptaland]]i og er 163 km á lengd, og er hann mikilvægur fyrir samgöngur og fluttningaflutninga milli Asíu og Evrópu.[[Mynd:SuezCanal-EO.JPG|thumb|right|Súesskurðurinn á gervihnattarmynd frá [[2001]]. ]]
==Saga==
 
Framkvæmdir hófust 25. apríl 1859 en skurðurinn var byggingin lauktilbúinn 17. nóvember 1869. Helsti frumkvöðull verkefnisins var franski erindrekinn [[Ferdinand de Lesseps]]<ref name=":0">Rothkopf, Carol Zeman, ''The opening of the Suez Canal, November 1869; a water gateway joins East and West,'' New York (1973), p.13</ref>. Í gengumgegnum tíðina höfðu margar tilraunir verið gerðar til að tengja höfin tvö og má nefna [[Faraó|faraóinn]] [[Sesostris|Sesostris fyrsta]] (um 1926 f.Kr.) sem tengdi [[Rauðahaf|Rauðahafið]] og [[Níl|NílaránnaNílarána]] saman. Fleiri leiðtogar tóku þátt í samskonar verkefnum, meðal annars [[Daríus 1.]] Persakonungur og rómverski keisarinn [[Trajanus]]<ref>Rothkopf, Carol Zeman, ''The opening of the Suez Canal, November 1869; a water gateway joins East and West,'' New York (1973), p.15-16</ref>. Skurðurinn eins og við þekkjum hann nú er komvarð ekki framtil fyrr en á 19. öld.
 
Voru það helst Frakkar sem létu sig dreyma um þessariþessa miklu framkvæmd, en [[Napóleon Bónaparte]] skoðaði möguleikann á þessu til klekkja á Bretum með því að eiga betri samgönguleið en þeir frátil og tilfrá Asíu. Verkfræðingar hans misreiknuðu hinsvegarhins vegar mælingarnar og töldu það óæskilegt.
 
==Stjórnendur==
Skurðinum er stjórnað af SCA (Suez Canal Athority)<ref>https://www.suezcanal.gov.eg/English/Pages/default.aspx</ref>, en þaðsem hefur verið starfrækt síðan skurðurinn var [[Þjóðnýting|þjóðnýttur]] árið 1956. Á undan því höfðu Frakkar og Bretar átt meirihluta í skurðinum, en Egyptar höfðu selt Bretum sinn hluta til að borga skuldir sem höfðu safnast samanupp við byggingu mannvirkisins. ÞjóðnýtinginÞjóðnýtingunni var gerðkomið á af forseta Egyptalands, [[Gamal Abdel Nasser]], en þetta varð kveikjan af [[Súesdeilan|Súesdeilunni]], en í henni börðust Egyptar við sameignaðansameinaðan her Breta, Frakka og Ísraelsmanna.
 
== Tilvísanir ==