Munur á milli breytinga „The Big Bang Theory“

837 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
 
=== 1. þáttaröðin ===
 
Lífunum eðlisfræðinganna Doktors Leonards Hofstadter og Doktors Sheldons Cooper eru umsnúið þegar aðlaðandi ung upprennandi leikkona frá Omaha, Nebraska nefnd Penny flytur inn í íbúðina yfir forstofuna frá þeirra. Leonard byrjar að verða óvonandi ástfanginn af Penny, á meðan hún finnur bara platónísk ástúð fyrir honum; fyrir vikið, hún finnur sig að þola nánasta og sífelldir til staðar vini hans: herbergisfélagi hans, Sheldon, sem virðist vera með [[áráttu-þráhyggjuröskun]]; verkfræðiofviti Howard Wolowitz, kynvilltur mömmustrákur sem heldur að klæðnaðurinn og hárgreiðslan hans frá [[1961-1970]] geri hann töff; og Doktor Rajesh „Raj“ Koothrappali, sem mun ekki tala til hennar því hann er of feiminn til að tala til kvenna (tilfelli af sértækum stökkbreytingum), nema hann er drukkinn, þegar hann verður slétt-talandi en hábellinn kvennabósi.
 
 
2. þáttaröðin byrjar að takast á við persónuþróun, þar með talið að Sheldon verði með meiri og meiri þráhyggjur. Sambandið Leonards og Pennyjar hríðversnar þegar þau hætta saman, en þetta er fljótlega leyst. Fljótlega þróast sambandið þeirra í sterkari vináttu en áður, á meðan vináttan Sheldons og Pennyjar stirðlega byrjar. Í lokaþáttinum gefur Penny í skyn tilfinningar sínar fyrir Leonard. Manngerðin Howards er svipuð og manngerðin hans frá 1. þáttaröðinni varðandi tilraunir hans til að fífla konur, og hann byrjar skammlíft kynferðislegt samband við Leslie Winkle á seinni hluta þáttaröðarinnar. Á meðan, Rajesh tekst að biðja Penny afsökunar á því sem hann gerði í þáttinum „The Griffin Equivalency“ án þess að drekka alkóhol. Barry Kripke (sýndur af [[John Ross Bowie]]) birtist í fyrsta skipti í þessari þáttaröð; hann birtist í þáttinum „The Killer Robot Instability“.
 
=== 3. þáttaröðin ===
 
Penny kastar sér á Leonard eftir hann snýr aftur frá norðurheimskautinu eftir þrjá mánuði, og þau byrja samband sem stendur í mest af þáttaröðinni. Penny og Sheldon byrja einkennilega vináttu (þótt hún getur ennþá ergt hann). Wil Wheaton byrjar að birtast sem erkióvinur Sheldons. Howard byrjar að deita Bernadette Rostenkowski. Sheldon hittir Amy Farrah Fowler í lok þáttaraðarinnar.
 
=== 4. þáttaröðin ===
 
Penny deitar nokkra menn þar á meðal heimskan Zack sem nýtur „vísindagæja“, Sheldon byrjar platónískt samband við Amy, Howard tengist aftur við Bernadette og biður henni með tíð og tíma að giftast honum, Leonard byrjar að deita Priyu (systir Rajs), og Penny verður vinkona Amyar og lýsir eftirsjá yfir því að hafa brotist upp með Leonard.
 
==Heimildir==
538

breytingar