Munur á milli breytinga „The Big Bang Theory“

1.006 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
 
Í 1. þáttaröðinni missir Sheldon vinnuna fyrir að blammera nýjan stjórann hans, finnur egóið hans marið af undrabarni, verður ófær um að leggja upp með að vera hluti af lygi sem Leonard hefur sagt, og er alltaf að sækja heiminn við harðskeytta þörf á að fullyrða veldi. Raj lærir í fyrsta skipti að hann getur talað til kvenna, en bara þegar hann er drukkinn, og Penny og Leonard loksins deita í lokaþáttinum. Þessi þáttaröð er einasta þáttaröðin sem er ekki með John Ross Bowie sem endurtekin persóna Barry Kripke og Kevin Sussman sem Stuart Bloom.
 
=== 2. þáttaröðin ===
 
2. þáttaröðin byrjar að takast á við persónuþróun, þar með talið að Sheldon verði með meiri og meiri þráhyggjur. Sambandið Leonards og Pennyjar hríðversnar þegar þau hætta saman, en þetta er fljótlega leyst. Fljótlega þróast sambandið þeirra í sterkari vináttu en áður, á meðan vináttan Sheldons og Pennyjar stirðlega byrjar. Í lokaþáttinum gefur Penny í skyn tilfinningar sínar fyrir Leonard. Manngerðin Howards er svipuð og manngerðin hans frá 1. þáttaröðinni varðandi tilraunir hans til að fífla konur, og hann byrjar skammlíft kynferðislegt samband við Leslie Winkle á seinni hluta þáttaröðarinnar. Á meðan, Rajesh tekst að biðja Penny afsökunar á því sem hann gerði í þáttinum „The Griffin Equivalency“ án þess að drekka alkóhol. Barry Kripke (sýndur af [[John Ross Bowie]]) birtist í fyrsta skipti í þessari þáttaröð; hann birtist í þáttinum „The Killer Robot Instability“.
 
==Heimildir==
112

breytingar