„Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Það vantaði síðu um SFS. Mér finnst erfitt að meta hvort SFS og LÍÚ eigi að vera hluti af sömu Wikipedia-síðu en SFS er ekki nákvæmlega það sama og LÍÚ, hlutur fiskeldisfyrirtækja er verulegur (en var enginn innan LÍÚ) og fiskvinnslan og sölufyrirtæki eru innan SFS en voru ekki innan LÍU.
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Árið 2019 urðu Landssamtök fiskeldisstöðva hluti af hagsmunasamtökunum. Útflutningsverðmæti eldislax hafði þá vaxið úr 2,5 milljörðum króna árið 2014 í 18,6 milljarða króna árið 2019.<ref>{{Cite web|url=https://px.hagstofa.is:443/pxispxis/pxweb/is/Efnahagur/Efnahagur__utanrikisverslun__1_voruvidskipti__01_voruskipti/UTA06101.px/|title=Útflutningur eftir Hagstofuflokkun og löndum 2010-2020|website=Hagstofa Íslands - Talnaefni|access-date=2020-06-10}}</ref>
 
Núverandi formaður SFS er Ólafur Helgi Marteinsson en framkvæmdastjóri SFS er Heiðrún Lind Marteinsdóttir.