„Hróarskelda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rebekka Rut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Roskilde domkirke west fassade.jpg|right|thumb|250px|Vesturhlið dómkirkjunnar í Hróarskeldu.]]
'''Hróarskelda''' ([[danska]]: Roskilde) er bær í samnefndu [[sveitarfélag]]i í [[Hróarskelduamt]]i á [[Danmörk|dönsku]] eyjunni [[Sjáland]]i, 30 km vestan við [[Kaupmannahöfn]]. Sveitarfélagið er 81 km² að flatarmáli og þar bjuggu 83.022 árið [[2012]]. ÍHróarskelda fyrirhuguðum umbótum á sveitarstjórnarstiginu í Danmörku verður Hróarskeldavar sameinuð nágrannasveitarfélögunum [[Gundsø]] og [[Ramsø]] árið 2007 en hið sameinaða sveitarfélag munber áfram bera nafn Hróarskeldu.
 
Bærinn er gamall og var höfuðstaður Danmerkur frá upphafi konungdæmisins til u.þ.b. [[1400]] þegar Kaupmannahöfn tók við því hlutverki. [[Dómkirkjan í Hróarskeldu]] er frá [[12. öld|12.]] og [[13. öld]] og var fyrsta dómkirkjan í [[Gotneskur stíll|gotneskum stíl]] sem var hlaðin úr [[Múrsteinn|múrsteinum]]. Hún var eina dómkirkjan á Sjálandi fram á [[20. öld]]. Kirkjan er greftrunarstaður danskra kónga og drottninga og vinsæll áningarstaður ferðamanna, 125.000 manns heimsækja hana árlega. Kirkjan er á [[heimsminjaskrá UNESCO]] síðan [[1995]].