Munur á milli breytinga „Valgarður Egilsson“

ekkert breytingarágrip
Hann var kvæntur [[Katrín Fjeldsted|Katrínu Fjeldsted]] lækni og stjórnmálamanni og eignuðust þau fjögur börn saman: Jórunni Viðar (f. [[1969]]), Einar Véstein (f. [[1973]], d. [[1979]]), Véstein (f. [[1980]]) og Einar Stein (f. [[1984]]). Þar að auki átti hann dóttur af fyrra sambandi: Arnhildi (f. [[1966]]).
 
Valgarður var sonur hjónanna Egils Áskelssonar (f. [[28. febrúar]] [[1907]], d. [[25. janúar]] [[1975]]), bónda og kennara, frá [[Austari-Krókar|Austari-Krókum]] á [[Flateyjardalsheiði]] og Sigurbjargar Guðmundsdóttur (f. [[22. ágúst]] [[1905]], d. [[10. desember]] [[1973]]), húsfreyju og símstöðvarstjóra, frá [[Lómatjörn]] í Höfðahverfi. Hann fæddIstfæddist á [[Grenivík]] og uppalinnólst upp á [[Hléskógar|Hléskógum]] í [[Höfðahverfi]], fimmti í röð átta systkina.
 
Valgarður var stúdent frá [[Menntaskólinn á Akureyri|MA]]. Hann lauk prófi í læknisfræði við Háskóla Íslands árið [[1968]] og varði doktorsritgerð sína, ''Effects of chemical carcinogens and other compounds on mitochondria with special reference to the yeast cell'' við [[University College]] í London árið [[1978]].<ref>Doktorsritgerðaskrá: [http://doktor.bok.hi.is/manneskja.php?id=0001330 Um doktorsritgerð Valgarðs Egilssonar]</ref>
2.453

breytingar