Munur á milli breytinga „Lón (Austur-Skaftafellssýslu)“

ekkert breytingarágrip
 
'''Lón''' er sveit við samnefndan flóa á suðaustanverðu Íslandi. Í suðvestri markast sveitin af [[Vestrahorn]]i en í norðaustri af [[EystrahorniEystrahorn]]i. I flóanum eru tveir minni firðir sem heitra [[Papafjörður]] og [[Lónsfjörður]]. Papafjörður er fær litlum skipum, og við hann er [[Papós]] þar sem var rekin verslun á ofanverðri 19. öld. Þar fyrir sunnan eru [[Papatættur]], sem sagðar eru vera leifar keltneskrar byggðar.
 
==Þórisdalur, Lónsöræfi og önnur víðerni==
2.417

breytingar