Munur á milli breytinga „Lón (Austur-Skaftafellssýslu)“

ekkert breytingarágrip
 
==Forsæla==
Bærinn Syðri-Fjörður í Lóni stendur beint norður undir háum og bröttum hlíðum Vestrahorns, sem skyggja á sólina svo stóran hluta vetrar að bærinn er sagður vera eitt þriggja bæjarstæða á landinu þar sem sólar nýtur minnst (ásamt [[Baugasel]]i í [[Barkárdalur|Barkárdal]] og Birkihlíð í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]]). Um þennan bæ orti einhver:<blockquote>Mikaels frá messudegi
 
Mikaels frá messudegi
 
miðrar góu til
í Syðra Firði sólin eigi
 
sést það tímabil.</blockquote>Eiríkur Guðmundsson, sem var bóndi á Syðri-Firði snemma á 20. öld, orti um bæinn sinn:<blockquote>Lengi að þreyja í þessum skugga
sést það tímabil.
 
Eiríkur Guðmundsson, sem var bóndi á Syðri-Firði snemma á 20. öld, orti um bæinn sinn:
 
Lengi að þreyja í þessum skugga
 
þykir mörgum hart.
Samt er á mínum sálarglugga
 
sæmilega bjart.</blockquote>
 
[[Flokkur:Austur-Skaftafellssýsla]]
[[Flokkur:Landafræði]]
2.453

breytingar