„Veiðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Heimildir}}
 
'''Veiði''' er það að ná lifandi villtu dýri, vanalega til að drepa það í einhverjum tilgangi. Veiði hefur verið snar þáttur í lífi mannkynsins frá öndverðu, þar eð menn hafa alla tíð haft stóran hluta af viðurværi sínu af þeim. Flest dýr eru veidd til matar, til þess að nota skinn þeirra í [[Föt|klæði]] eða til þess að þau drepi ekki eða smiti önnur dýr, villt eða tamin, sem menn nýta. Þá eru sportveiðar stundaðar til gamans og sem íþrótt.