„Gijon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Set aftur mynd sem var tekin og færi.
Lína 1:
[[Mynd:Montaje Gijon.jpg|thumb|Gijon.]]
[[Mynd:Vista aérea gijon.jpg|Gijonthumb|Loftmynd.]]
 
'''Gijon''' ([[kastilíska]]: ''Gijón'', [[astúríska]]: ''Xixón'') er stærsta borg í sjálfstjórnarhéraðinu [[Astúría|Astúríu]] á Spáni. Liggur hún við [[Biskajaflói|Biskajaflóa]] en hæstu byggðir borgarinnar ná 500-600 metrum. Íbúar Gijon voru um 277 þúsund árið 2017. Nálægar borgir eru [[Oviedo]] og [[Aviles]].
 
Lína 6 ⟶ 9:
 
Borgin er áberandi fyrir gamla bæinn, módernísku byggingarnar frá 19. og byrjun 20. aldar og þéttbýlisströndum hennar, einkum San Lorenzo.
 
<gallery>
Mynd:Vista aérea gijon.jpg|Gijon
</gallery>