„Veiðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Veiði''' er það að ná lifandi villtu dýri, vanalega til að drepa það í einhverjum tilgangi. Veiði hefur verið snar þáttur í lífi mannkynsins frá öndverðu, þar eð menn hafa alla tíð haft stóran hluta af viðurværi sínu af þeim. Flest dýr eru veidd til matar, til þess að nota skinn þeirra í [[Föt|klæði]] eða til þess að þau drepi ekki eða smiti önnur dýr, villt eða tamin, sem menn nýta. Þá eru sportveiðar stundaðar til gamans og sem íþrótt.
 
==Fiskveiði==
Langalgengasta útgáfa veiða er að nota net til þess að veidaveiða [[Fiskur|fisk]] úr sjó. Það er yfirleitt gert með skipum[[skip]]um, og er til dæmis einn mikilvægasta atvinnuvegur Íslendinga. Til eru margar gerðir neta[[net]]a, og það fer eftir því hvaða fisk skal veiða, hvaða net eru notuð. Þá eru til margar gerðir veiðarfæra sem notast við [[Öngull|öngul]] á línu.
 
Þegar fiskur er veiddur í ferskvatni (ám eða vötnum) er það ýmist gert með netum eða veiðistöngum[[veiðistöng]]um. Áður fyrr voru gildrur (sk. kistur) líka algengar í ám. Þegar veitt er með veiðistöng, er annað hvort veitt á flugu, spún eða öngul með beitu.
 
==Skotveiði==
Í skotveiði eru notaðar [[Skotvopn|byssur]]. Veiði með boga og örvum þekkist erlendis en er bönnuð á Íslandi. Það fer eftir bráðinni hvaða skotvopn er notað og hvernig skotfæri. Dæmigert er að nota haglabyssu og högl til veiða á fuglum en riffil og kúlur til að veiða spendýr.
 
==Aðrar aðferðir==
Hundar eru stundum þarfasti þjónn veiðimannsins. Íslenskir minkaveiðimenn nota t.d. hunda óspart og siga þeim á minkana. Erlendis eru hundar líka oft látnir [[Refaveiðar|drepa refi]]. Menn hafa haldið [[Köttur|ketti]] (og fleiri rándýr) árþúsundum saman til að veiða mýs, rottur og fleiri smádýr í kring um mannabústaði.
 
Það var vinsæl íþrótt aðalsmanna forðum, að veiða með aðstoð ránfugla, einkum [[Fálki|fálka]]. Voru þá fálkarnir látnir klófesta bráðina. Í Indlandi þótti höfðingjum líka skemmtilegt að fara á veiðar með [blettatígur]] sem hlaupadýr og, láta hann hlaupa og ná bráðinni.
 
{{Stubbur}}