„Heimskautarefur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 95:
Árið 2016 hafði stofninn tífaldast frá árinu 1980 þegar hann var í lágmarki. <ref>[http://www.ruv.is/frett/metfjoldi-refa-i-aedarvarpi-i-dyrafirdi Metfjöldi refa í æðarvarpi í Dýrafirði] Rúv, skoðað 29. nóvember, 2017.</ref>
 
Allt frá landnámi hafa [[Refaveiðar|veiðar]] verið stundaðar á refum og var bændum og búaliði mjög illa við þá. Bæði var að tófan var talin skæður keppinautur um fugla, ekki síst [[æðarfugl]]a, egg þeirra og unga. En sérstaklega var sauðfé í hættu og einnig hænsni. Refurinn er stundum kallaður ''dýrbítur'' og á það til að valda skaða á kindum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/tofur-saerdu-fjolda-kinda-a-bae-i-fitjardal Tófur særðu fjölda kinda á bæ í Fitjárdal] Rúv, skoðað 29. nóv, 2017.</ref>
 
== Refarækt ==