„Hítardalur (dalur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hítardalur''' er dalur á Vesturlandi, rétt suðaustan Snæfellsness. Þar er samnefnt höfuðból Samkvæmt þjóðsögu bjó tröllkonan Hí...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hítardalur''' er dalur á [[Vesturland]]i, rétt suðaustan [[Snæfellsnes]]s. Þar er [[Hítardalur (bær)|samnefnt höfuðból]]
Samkvæmt þjóðsögu bjó [[tröll]]konan Hít í Hundahelli í Bæjarfelli[[Bæjarfell í Hítardal|Bæjarfell]]i. Jeppafært er eftir dalnum að [[Hítarvatn]]i og rennur [[Hítará]] um dalinn. Þekja hraun botn dalsins og er þar tjaldsvæði. Dalurinn var friðaður um 1990.
 
Þann 7. júlí árið 2018 féll stór skriða úr [[Fagraskógarfjall]]i og niður í dalinn. Við það stíflaðist Hítará tímabundið og fann hún sér nýjan farveg. Skriðan er ein sú stærsta sem hefur fallið á sögulegum tíma. <ref>[https://www.vedur.is/um-vi/frettir/stort-framhlaup-ur-fagraskogarfjalli-i-hitardal Stórt framhlaup úr Fagraskógarfjalli í Hítardal]Vedur.is Skoðað 5. júní 2020</ref>
Lína 13:
[[Flokkur:Dalir á Íslandi]]
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
[[Flokkur:Hítardalur]]