„Níu ára stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Infobox military conflict
[[Mynd:Louis XIV of France.jpg|thumb|Loðvík 14. Frakklandskonungur var upphafsmaður að Níu ára stríðinu]]
| conflict = Níu ára stríðið
| image = File:Siege of Namur (1692).JPG
|image_size = 300px
[[Mynd:Siege| ofcaption Namur (1692).JPG|thumb| = Setið um borgina Namur í Belgíu]]
| date = 27. september 1688 – 20. september 1697
| place = [[Evrópa|Evrópu]], [[Írland]]i, [[Skotland]]i, [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Asía|Asíu]]
| result = Ryswick-sáttmálinn
| territory = Frakkland heldur [[Elsass]] (þar á meðal [[Strassborg]]) en skilar [[Freiburg]], [[Breisach]] og [[Freiburg (Þýskaland)|Freiburg]] til Heilaga rómverska ríkisins. Frakkland endurheimtir [[Pondicherry]] (eftir að hafa greitt hollendingum 16.000 pagóður) og [[Akadía|Akadíu]]. Spánn endurheimtir Katalóníu frá Frakklandi og Mons, Lúxemborg og Kortrijk. [[Hertogadæmið Lothringen|Hertogadæminu Lothringen]] er skilað til [[Leópold, hertogi af Lothringen|Leópolds Jósefs]] frá Frakklandi
| combatant1 ='''Ágsborgarbandalagið''': {{small|
* [[File:Statenvlag.svg|22px|border|link=]] [[Hollenska lýðveldið]]
* [[File:Flag of England.svg|22px|border|link=]] [[Konungsríkið England]]
* [[File:Flag of Scotland (1542–2003).svg|22px|border|link=]] [[Konungsríkið Skotland]]
* [[File:Banner of the Holy Roman Emperor with haloes (1400-1806).svg|border|23px]] [[Heilaga rómverska ríkið]]
* [[File:Flag of Cross of Burgundy.svg|22px|border|link=]] [[Spænska heimsveldið]]
* [[File:Flag of Savoie.svg|22px|border|link=]] [[Hertogadæmið Savoja]]
* [[File:Flag of Portugal (1667).svg|22px|border|link=]] [[Portúgalska heimsveldið]]
* {{SWE}} [[Svíþjóð]] (til ársins1691)}}
| combatant2 ={{small|
* [[File:Royal Standard of the King of France.svg|border|23px]] [[Konungsríkið Frakkland]]
* [[File:Jacobite Standard (1745).svg|border|23px]] [[Jakobítar]]}}
| commander1 ={{small|
* [[File:Statenvlag.svg|22px|border|link=]][[File:Flag of England.svg|22px|border|link=]][[File:Flag of Scotland (1542–2003).svg|22px|border|link=]] [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmur 3.]]
* [[File:Flag of England.svg|22px|border|link=]][[File:Flag of Scotland (1542–2003).svg|22px|border|link=]] [[María 2. Englandsdrottning|María 2.]]
* [[File:Banner of the Holy Roman Emperor with haloes (1400-1806).svg|border|23px]] [[Leópold 1. (HRR)|Leópold 1.]]
* [[File:Flag of Savoie.svg|22px|border|link=]] [[Viktor Amadeus 2. Sardiníukonungur|Viktor Amadeus 2.]]}}
| commander2 = {{small|
* [[File:Royal Standard of the King of France.svg|border|23px]] [[Loðvík 14.]]
* [[File:Flag of England.svg|22px|border|link=]][[File:Jacobite Standard (1745).svg|border|23px]] [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakob 2.]]}}
}}
'''Níu ára stríðið''' (á [[þýska|þýsku]]: ''Pfälzischer Erbfolgekrieg''; á [[enska|ensku]]: ''Nine Year’s War''; á [[franska|frönsku]]: ''Guerre de la Ligue d’Augsbourg'') var stórstríð í [[Evrópa|Evrópu]], háð [[1688]]-[[1697]], að mestu leyti á þýskri grundu, er [[Frakkland|Frakkar]] réðust inn í [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkið]] og víðar í þeim tilgangi að ná yfirráðum í þýska héraðinu Pfalz. Þá var einnig barist í [[Belgía|Belgíu]] og [[Holland]]i, [[Savoja|Savoju]] og á [[Spánn|Spáni]].
 
Lína 6 ⟶ 35:
 
== Erfðastríðið í Pfalz ==
[[Mynd:Pfaelz-Erbfolgekrieg-schadenskarte-1688-89.jpg|thumb|left|Barist var í Pfalz, en einnig í öðrum héruðum þýska ríkisins]]
Fyrstu skotunum var hleypt af við þýska virkið Philippsburg í [[september]] 1688. Frakkar höfðu yfir 40 þús manns að ráða, en í virkinu voru aðeins 2000 hermenn. Samt sem áður tók það Frakka rúman mánuð að hertaka virkið. Strax á eftir sátu Frakkar um borgirnar [[Mannheim]] og Frankenthal, sem báðar féllu fljótlega. Þeir höfðu hins vegar litið fyrir að hertaka aðrar borgir, s.s. [[Worms]], [[Kaiserslautern]], [[Heidelberg]], [[Speyer]] og [[Mainz]]. Auk þýskra borga náðu Frakkar að hertaka [[Elsass]] (''Alcace'') og taka borgir eins og [[Strassborg]], sem einnig voru þýsk þá. Keisarinn sjálfur var að berjast við Tyrki í austri (umsátrið um Vín var [[1683]]). Í stað hans slógu nokkrir kjörfurstar saman herjum og náðu næstu árin að endurheimta flestar borgir sem Frakkar héldu. Frökkum kom á óvart að Þjóðverjar skyldu geta náð að slá saman stórum herjum meðan Tyrkjaógnin stóð sem hæst. Þeir ákváðu að berjast ekki við þá á jafnsléttu, heldur notfæra sér þau virki sem þeir höfðu tekið og brenna nærsveitir. Eyðileggingin varð því gríðarleg á stóru svæði, ekki bara í Pfalz, heldur einnig í Baden og í Württemberg. Frakkar brenndu og eyðilögðu 20 stærri borgir og aragrúa bæja. Að lokum höfðu kjörfurstarnir betur. Þeim tókst að hrekja Frakka að mestu úr landi, sem við það misstu flest þau landsvæði sem þeir höfðu hertekið, nema Strassborg í Elsass (Alsace). Auk þess var í gangi evrópskt bandalag gegn Frökkum (Ágsborg-bandalagið) sem barðist gegn viðleitni þeirra til að ásælast nágrannalönd.
 
Lína 13 ⟶ 42:
 
== Önnur lönd ==
[[Mynd:Siege of Namur (1692).JPG|thumb|Setið um borgina Namur í Belgíu]]
Loðvík XIV leit á það sem stríðsyfirlýsingu við Frakkland að Vilhjálmur skuli dirfast að taka enska konungsstólinn. Hann réðist inn í Belgíu og Holland og náði að sigra í nokkrum orrustum þar. Mikilvægasta borgin sem hann náði þar var [[Namur]] í [[Flæmingjaland]]i (''Flandern''). Enski herinn var að mestu bundin við aðstæður á Niðurlöndum. Einnig réðust Frakkar inn i Savoju-hérað, sem þá var sjálfstætt ríki og hertóku hafnarborgina [[Nice]]. Frakkar tóku ennfremur [[Barcelona]] og [[Girona]] á Spáni.