„Borgarastríðið í El Salvador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
|casualties3= 70.000–80.000 drepnir <small>(alls)</small><br/>8,000 disappeared<br/>550.000 hraktir á vergang innanlands<br/>500.000 hraktir úr landi<ref name="Bounds_2001">{{citation |author=Andrews Bounds |date=2001 |series=El Salvador: History |title=South America, Central America and The Caribbean 2002 |edition=10a |location=London |publisher=Routledge |pages=384 |isbn=978-1-85743-121-6}}</ref><ref>Dictionary of Wars, by George Childs Kohn (Facts on File, 1999)</ref><ref>Britannica, 15th edition, 1992 printing</ref>
}}
'''Borgararstríðið í El Salvador''' ([[9. maí]] [[1979]] – [[16. janúar]] [[1992]]) var [[borgarastríð]] á milli ríkisstjórnar [[El Salvador]], sem ríkisstjórn [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] studdi við bakið á bæði með fjárhagsaðstoð og hernaðarlega allt frá upphafi stríðsins, og svo hins vegar FMLN (Frente Farabundo Martí Nationalpara la LiberationLiberación FrontNacional), sem voru vinstrisinnuð skæruliðasamtök. FMLN urðu til þegar fimm vinstrisinnaðir skæruliðahópar Fuerzas Populares de Liberación Farabundo Martí (FPL), Ejército Revolucionario del Pueblo (ERP), Resistencia Nacional (RN), Partido Comunista Salvadoreño (PCS), Partido Revolucionario de los Trabajadores Centroamericanos (PRTC) sameinuðust. Kveikjan að uppreisn þeirra var að ríkisstjórn hersins (Junta Revolucionaria de Gobierno) stóð ekki við loforð sitt um að bæta lífsskilyrði í landinu.
Ofbeldi og spenna á milli vinstri og hægrimanna var allt frá 1970, áður er borgarastríðið byrjaði opinberlega. Árið 1980 byrjaði ríkisstjórnin að losa sig við menn sem hana grunaði um að vera hlynntir félagslegum og efnahagslegum umbótum. Í flestum tilfellum voru þetta sjálfstæðir bændur eða embættismenn hjá háskólum.