„Hlíðarvatn (Selvogi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Selvogur|Selvogi]] [[Mynd:Reykjanes July 2014 02-05.jpg|thumb|Hlíðarvatn]]
[[Mynd:Vista_aérea_del_suroeste_de_Islandia,_2014-08-13,_DD_002.JPG|thumb|Hlíðarvatn í Selvogi séð úr flugvél]]
 
'''[[Hlíðarvatn]] í Selvogi''' er vatn í [[Ölfus]]i nálægt [[Strandakirkja|Strandakirkju]]. Vatnið stendur í [[Selvogur|Selvogi]] skemmtaskammt frá sjó. Hlíðarvatn er 332 hektarar að flatarmáli, meðaldýpi þess er um 2,9 metrar og mesta dýpi er fimm metrar Afrennsli úr vatninu er Vogsós. Saltstyrkur í vatninu er fimmfaldur miðað við önnur fersk lindarvötn. Vatnið er frjósamt og vinsælt veiðivatn, mikil bleikjuveiði er í vatninu.
 
[[Suðurstrandavegur]](vegur 427) liggur meðfram vatninu að sunnan en norðan megin vatnsins liggur [[Hlíðarendavegur]](vegur 380).