„Austur-Húnavatnssýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Náttúrufar ==
Austur-Húnavatnssýsla liggur fyrir botni [[Húnafjörður|Húnafjarðar]], inn af Húnaflóa, og upp af honum liggja láglendar sveitir. Upp af þessum sveitum ganga svo dalir á borð við [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Langidalur (Húnaþingi)|Langadal]], [[Svínadalur|Svínadal]], [[Blöndudalur|Blöndudal]] sem og [[Svartárdalur|Svartárdal]]. Upp af Húnafirði eru nokkur vötn; stærst þeirra eru [[Hópið]], [[Flóðið]], [[Húnavatn]] og [[Svínavatn (vatn í Húnaþingi)|Svínavatn]]. Upp af láglendum sveitunum ganga víðáttumikil heiðalönd á borð við [[Grímstunguheiði]], [[Auðkúluheiði|Auðkúlu]]- og [[Eyvindarstaðaheiði]].
 
Nokkrar af þekktustu ám landsins setja mark sitt á sýsluna og eru það helstar [[Blanda]], [[Laxá á Ásum]] og [[Laxá í Refasveit]], sem og [[Vatnsdalsá]].