„Lundúnaborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
Eftir að byggingin sem hýsti Konunglegu kauphöllina eyðilagðist í [[Bruninn mikli í London|brunanum mikla í London]] var hún endurbyggð og sett á laggirnar á ný árið 1669. Við þetta færðist markaðurinn frá kaffihúsunum nær því sem þekkist í kauphöllum nútímans.
 
== EfnahagEfnahagur ==
[[Mynd:Paternoster_Square.jpg|thumb|260px|[[Kauphöllin í London]] liggur við [[Paternoster Square]]]]
London hefur verið aðal[[fjármálamiðstöð]] Bretlandseyja og stór [[viðskiptamiðstöð]] síðan á miðöldum. Í dag keppir borgin við [[New York]] sem leiðandi fjámálamiðstöð heimsins. Stærstur hluti fjámálageira London er staðsettur innan Lundúnaborgar, sem lengi hefur verið aðalviðskiptamiðstöð bresku höfuðborgarinnar.