„Danske Bank“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Danske Bank''' er [[Danmörk|danskur]] [[banki]] sem rekur útibú á [[Norðurlönd]]unum, á [[Írland]]i ([[Norður-Írland]]i og [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldinu]]) og í [[Eystrasaltslöndin|Eystrasaltslöndunum]].<ref> {{vefheimild | url= http://www.danskebank.com/en-uk/about-us/organisation/Business-areas/Pages/Banking.aspx | titill = Banking |mánuðurskoðað = 3. ágúst | árskoðað= 2010 }} </ref> Höfuðstöðvar bankans eru í [[Kaupmannahöfn]]. Árið 2018 kom í ljós að Danske Bank hefur aðstoðað erlenda glæpamenn og einræðisherra með að þvo peninga í gegnum útibú bankans í Eistlandi.
 
Bankinn gefur út [[breskt pund|bresk pund]] (merkt "Danske Bank") á [[Norður-ÍrlandiÍrland]]i, einn af þremur þar sem hefur leyfi til að gefa út pund þar.
 
== Tilvísanir ==