„Húnavatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Húnavatn''' er vatn í Húnavatnssýslu skammt frá Húnaós. Í Húnavatn renna Vatnsdalsá og Laxá á Ásum. Skammt frá Húnavatni eru Þingeyrar og lá þjóðbr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Húnavatn''' er vatn í Húnavatnssýslu skammt frá Húnaós. Í Húnavatn renna [[Vatnsdalsá]] og [[Laxá á Ásum]]. Skammt frá Húnavatni eru [[Þingeyrar]] og lá þjóðbraut þar um og yfir vaðið á Húnavatni lágu leiðir frá [[Vatnsnes|Vatnsnesi]] yfir Bjargaós. Landnámsmaðurinn [[Ingimundur gamli Þorsteinsson|Ingimundur gamli]] fann [[hvítabjörn]] og tvo húna á Húnavatni og nefndi vatnið eftir þeim. Hann fór með dýrin til [[Noregur|Noregs]] og gaf [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagr]]a og fékk í staðinn skipið Stíganda.