„Gauss-eyðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Gauss-eyðing''' er [[reiknirit]] í þeirri undirgrein [[stærðfræði]]nnar sem kallast [[línuleg algebra]], sem hefur það hlutverk að breyta [[fylki (stærðfræði)|fylki]] í [[stallað form]], til þess að unnt sé að finna lausnir [[línuleg jöfnuhneppi|línulegra jöfnuhneppa]], finna [[stétt (stærðfræði)|stétt]] fylkisins, og finna [[andhverfa|andhverfu]] [[fernigsfylki|ferningsfylkja]]. Gæta skal þess að rugla þessu reikniriti ekki saman við [[GaußGauss-Jordan eyðing]]u. Formlega tekur reikniritið inn línulegt jöfnuhneppi sem inntak, og skilar út lausnarvigur þess, sé slíkur vigur til og hann einkvæmt ákvarðaður. Jafngilt er að segja að reikniritið taki inn fylki og breytir því í stallað form. Einfaldar reikniaðgerðir eru notaðar í reikniritinu.
 
Reikniritið er nefnt eftir þýska stærðfræðingnum [[Carl Friedrich Gauss]], en elsta dæmið um notkun þess má finna í kínverska stærðfræðiritinu ''Jiuzhang suanshu'', eða ''níu kaflar um stærðfræðilistina'', sem var skrifuð um 150 e.Kr.