„NBC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Merki NBC '''National Broadcasting Company''' eða '''NBC''' er bandarísk einkarekin sjónvarpsstöð í eigu NBCUniversal sem...
 
Skráin NBC_2014_Ident.svg var fjarlægð og henni eytt af Commons af 1989 vegna þess að Broken redirect
Lína 1:
[[Mynd:NBC_2014_Ident.svg|thumb|right|Merki NBC]]
'''National Broadcasting Company''' eða '''NBC''' er [[BNA|bandarísk]] einkarekin [[sjónvarpsstöð]] í eigu [[NBCUniversal]] sem er dótturfélag fjölmiðlasamsteypunnar [[Comcast]]. Stöðin er staðsett í [[Comcast Building]] í háhýsaþyrpingunni [[Rockefeller Center]] í [[New York-borg]]. Stöðin var stofnuð sem útvarpsstöð árið 1926 af [[Radio Corporation of America]] og hóf sjónvarpsútsendingar árið 1939.