„Sovétríkin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út State_Emblem_of_the_Soviet_Union.svg fyrir Mynd:Coat_of_arms_of_the_Soviet_Union_1.svg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 4 (harmonizing names of fil
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
| tld = su
}}
'''Sovétríkin''' eða '''Советский Союз''' á [[Rússneska|rússnesku]] (einnig kallað '''Ráðstjórnarríkin''' eða ''Союз Советских Социалистических Республик (СССР)'' á rússnesku, umritað ''Sojúz Sovétskikh Socialistíčeskikh Respúblik (SSSR)'', í [[Íslenska|íslenskri]] þýðingu ''Sambandsríki sósíalískra sovíetlýðveldasovétlýðvelda'') var sambandsríki með sósíaslíska stjórnarskrá í Austur-Evrópu og Asíu sem sett var á laggirnar árið [[1922]] og leystist upp [[1991]].
 
Stjórnmálakerfi Sovétríkjanna var [[Flokksræði|einsflokkskerfi]] þar sem [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokkurinn]] var við völd fram til ársins 1990. Enda þótt Sovétríkin ættu að heita samband lýðvelda[[Sovétlýðveldi|sovétlýðvelda]] (sem voru 15 talsins eftir 1956) með Moskvu að höfuðborg var í raun um að ræða ríki sem alla tíð var mjög [[Miðstýring|miðstýrt]]. Efnahagskerfi Sovétríkjanna byggðist á áætlanabúskap.
 
== Saga Sovétríkjanna ==