„Leoníd Brezhnev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
| fæðingarnafn = Leoníd Iljitsj Bresnjev
| fæddur = [[1. janúar]] [[1907]]
| fæðingarstaður = Kamenskoye[[Kamenskoje]], [[Úkraína|Úkraínu]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1982|11|10|1907|1|1}}
| dánarstaður = [[Moskva]] í, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir =
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]]
| starf = Verkfræðingur, stjórnmálamaður
| laun =
| trúarbrögð =
| maki = ViktoriaViktoría Bresnjeva
| börn = Galina Bresnjeva<br>Júrij Bresnjev
| foreldrar =
Lína 31 ⟶ 32:
 
==Æviágrip==
Bresnjev fæddist árið 1906 í KamenskoyeKamenskoje í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] (þar sem nú er Kamianske í [[Úkraína|Úkraínu]]) til rússneskrar verkamannafjölskyldu. Hann útskrifaðist úr járnvinnsluskóla í KamenskoyeKamenskoje og gerðist járnverkfræðingur í úkraínska stáliðnaðinum. Hann gekk í ungliðahreyfingu [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|kommúnistaflokksins]] árið 1923 og var orðinn virkur meðlimur flokksins árið 1929. Þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] hófst var hann kvaddur í herinn og gegndi herþjónustu til ársins 1946, en þá hafði hann náð tign majór-hershöfðingja. Árið 1952 var Bresnjev útnefndur í miðstjórnarráð sovéska kommúnistaflokksins og varð árið 1957 fullgildur meðlimur miðstjórnarinnar. Árið 1964 tók Bresnjev þátt í valdaráni gegn [[Nikita Krústsjov]], aðalritara flokksins, og tók við af honum sem leiðtogi Sovétríkjanna.
 
===Leiðtogi Sovétríkjanna===