Munur á milli breytinga „Makrílaætt“

3 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Gelbflossen-thunfisch.jpg|thumb|Thunnus albacares]]
'''Makrílaætt''' ([[fræðiheiti]] ''Scombridae'') er ætt uppsjávarfiska og innan ættarinnar eru margir af mikilvægir matfiskar svo sem [[makríll|makrílar]], [[Túnfiskur|túnfiskar]] og [[bonito]] fiskar. Innan ættarinnar eru 51 tegundir sem allar nema ein eru í ættkvíslinni Scombrinae en ein tegund tilheyrir ættkvíslinni Gasterochismatinae. Fiskar af makrílaætt eru frá 20 sm eyjamakríl og allt upp í 4,58 m [[bláuggatúnfiskur|bláuggatúnfisk]].
[[Flokkur:Makrílaætt| ]]
319

breytingar