Munur á milli breytinga „Nonnahús“

59 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 mánuðum
 
'''Nonnahús''' er [[hús]] við [[Aðalstræti (Akureyri)|Aðalstræti]] 54 á [[Akureyri]] þekkt fyrir að vera hús [[Jón Sveinsson|Jóns Sveinssonar]]. Jón skrifaði þar röð [[barnabók]]a um [[strákur|strákinn]] Nonna. Í húsinu er nú [[safn]] sem inniheldur [[19. öldin|19. aldar]] [[húsgagn|húsgögn]] og greinar eftir höfundinn.
 
 
== Tengill ==
* [http://www.nonni.is/ Vefsíða Nonnahúss]
 
{{Friðuð hús á Norðurlandi}}
320

breytingar