„Hringanóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Ítarefni: wikiorðabók+wikilífverur
Lína 32:
* ''Phoca hispida ochotensis'': við [[Kamtsjakaskagi|Kamtsjakaskaga]], í [[Okhotska hafið|Okhotska hafinu]] og suður allt að 35°N, meðfram [[Kyrrahafið|Kyrrahafsströnd]] [[Japan]]. Telur stofninn um 800 000 dýr.
* ''Phoca hispida botnica'' í [[Eystrasalt]]i, [[Helsingjabotn]]i og [[Finnski flói|Finnska flóa]]. Í upphafi 20. öld var áætlað að stofninn hafi verið um 200 000 dýr en var kominn í 45 000 um 1940 vegna mikillar veiði. Fór selnum hraðfækkandi, ekki síst vegna mengunar, fram yfir 1970 þegar stofninn var kominn niður í 10 000 og lá við að hann dæi út. Fjölgar nú aftur í norðurhluta útbreiðslusvæðisins og eru þar um 5500 dýr.
* ''Phoca hispida ladogensis'' í [[Ladoga vatn]]inu-vatninu. Eftir að hafa verið í mikilli útrýmingarhættu er selurinn algjörlega friðaður frá 1980 og er stofninn nú um 2000 dýr.
* ''Phoca hispida saimensis'' lifir eingöngu í [[Saimaa]]-vatnasvæðinu í suðaustur Finnlandi og telur einungis um 250 dýr. Hefur verið friðaður frá 1955.
 
Þar að auki eru tvær aðrar selategundir náskildar hringanóra sem lifa í sitt hvoru vatninu, [[Bajkal selur]]inn (''Phoca sibirica'') og [[Kaspískur selur|Kaspíski selurinn]] (''Pusa caspica'').