„Hjónaband samkynhneigðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
Fyrstu lögin til að heimila hjónabönd samkynhneigðra tóku gildi á fyrstu árum [[21. öld|21. aldar]] en frá júní 2020 mega samkynhneigðir giftast í 29 löndum: ([[Argentína|Argentínu]], [[Ástralía|Ástralíu]], [[Austurríki]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Belgía|Belgíu]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Bretland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/03/29/hjonabond_samkynhneigdra_logleidd/|titill=
Hjóna­bönd sam­kyn­hneigðra lög­leidd|útgefandi=[[mbl.is]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Danmörk]]u, [[Ekvador]], [[Finnland]]i, [[Frakkland]]i, [[Holland]]i, [[Írland]]i, [[Ísland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/bidur-samkynhneigt-folk-um-fyrirgefningu/article/2010932047652|titill=
Biður samkynhneigt fólk um fyrirgefningu|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Kanada]], [[Kólumbía|Kólumbíu]], [[Lúxemborg]], [[Malta]], [[Nýja-Sjáland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/leyfa-hjonavigslur-samkynhneigdra|titill=
Leyfa hjónavígslur samkynhneigðra|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Noregur|Noregi]], [[Portúgal]], [[Spánn|Spáni]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[Svíþjóð]], [[Taívan]], [[Úrúgvæ]] og [[Þýskaland]]i) og sumum fylkjum [[Mexíkó]]s. [[Kosta Ríka]] leyfði hjónabönd samkynhneigðra í maí 2020.
 
Kannanir sem hafa verið gerðar í ýmsum löndum leiða það í ljós að stuðningur almeninngs fyrir hjónabönd samkynhneigðra sé að aukast.