„Hjónaband samkynhneigðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
'''Hjónaband samkynhneigðra''' er [[hjónaband]] milli tveggja [[samkynhneigð]]ra, það er að segja tveggja einstaklinga af sama [[kyn]]i eða [[kynvitund]]. Í flestum löndum eru hjónabönd samkynhneigðra ólögleg en víðar er verið að breyta lögum eða ræða um að breyta þeim til að heimila slík hjónabönd.
 
Fyrstu lögin til að heimila hjónabönd samkynhneigðra tóku gildi á fyrstu árum [[21. öld|21. aldar]] en frá júní 2020 mega samkynhneigðir giftast í 29 löndum: ([[Argentína|Argentínu]], [[Ástralía|Ástralíu]], [[Austurríki]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Belgía|Belgíu]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Bretland]]i [nema [[Norður-Írland]]i],<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/03/29/hjonabond_samkynhneigdra_logleidd/|titill=
Hjóna­bönd sam­kyn­hneigðra lög­leidd|útgefandi=[[mbl.is]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Danmörk]]u, [[Finnland]]i, [[Frakkland]]i, [[Holland]]i, [[Írland]]i, [[Ísland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/bidur-samkynhneigt-folk-um-fyrirgefningu/article/2010932047652|titill=
Biður samkynhneigt fólk um fyrirgefningu|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Kanada]], [[Kólumbía|Kólumbíu]], [[Lúxemborg]], [[Malta]], [[Nýja-Sjáland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/leyfa-hjonavigslur-samkynhneigdra|titill=