„27. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[308]] - [[Marsellus 1.]] varð páfi.
* [[1180]] - Herlið [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverris Sigurðssonar]] vann sigur á her [[Magnús Erlingsson (konungur)|Magnúsar Erlingssonar]] Noregskonungs á [[orrustan á Íluvöllum|Íluvöllum]] nálægt [[Niðarós|Niðarósi]].
* [[1199]] - [[Jóhann landlausi]] tók við völdum í Englandi.
* [[1562]] - [[Húgenottar]] vanhelguðu gröf [[Jóhanna af Valois|Jóhönnu af Valois]] og brenndu líkamsleifar hennar.
* [[1660]] - [[Svíþjóð|Svíar]] og [[Danmörk|Danir]] gerðu með sér [[Kaupmannahafnarsáttmálinn|Kaupmannahafnarsáttmálann]] sem batt enda á [[Norðurlandastríðið]] og Danir endurheimtu [[Þrándheimur|Þrándheim]] og [[Borgundarhólmur|Borgundarhólm]].
* [[1703]] - [[Pétur mikli]] Rússakeisari stofnaði [[Sankti Pétursborg]] með það að markmiði að gera hana að höfuðborg.
* [[1746]] - SettGefin var út tilskipun um [[húsvitjun|húsvitjanir]] á Íslandi og skyldu [[prestur|prestar]] húsvitja minnst tvisvar á [[ár]]i húsvitjaári.
* [[1857]] - Settar voru reglur um að [[Danmörk|danskir]] [[embætti]]smennembættismenn skyldu standast [[Íslenska|íslenskupróf]] til að fá stöður á [[Ísland]]iÍslandi.
* [[1931]] - [[Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur]] var stofnað.
* [[1962]] - [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningar]] fóru fram á Íslandi.
* [[1977]] - [[Djibútí]] fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
* [[1981]] - Fjórir menn fórust í [[flugslys]]iflugslysið á [[Holtavörðuheiði 1981|flugslysi]] á Holtavörðuheiði og fannst flak [[flugvél|vélarinnar]] ekki fyrr en [[10. júní]] þrátt fyrir mikla leit.
* [[1982]] - [[Ólafur Jóhann Ólafsson]] lauk [[stúdentspróf]]istúdentsprófi með hæstu [[einkunn]] sem gefin hafði verið (9,67) frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]].
* [[1982]] - [[Davíð Oddsson]] tók við starfi borgarstjóra [[Reykjavík]]urReykjavíkur af [[Egill Skúli Ingibergsson|Agli Skúla Ingibergssyni]].
* [[1982]] - [[Falklandseyjastríðið]]: [[Orrustan um Goose Green]] hófst.
* [[1983]] - [[Friðarhreyfing íslenskra kvenna]] var stofnuð í [[Reykjavík]].
* [[1983]] - [[Hús verslunarinnar]] í [[Reykjavík]] var tekið í notkun.
* [[1983]] - Ólögleg flugeldaverksmiðja í [[Benton (Tennessee)|Benton]] í Tennessee, sprakk í loft upp með þeim afleiðingum að ellefu létust.
* [[1984]] - [[Skyndiflóð]] urðu í [[Tulsa (Oklahóma)|Tulsa]] í Oklahóma. Fjórtán létust.
* [[1984]] - Svíar sigruðu Englendinga í fyrsta [[Evrópumót í knattspyrnu kvenna|Evrópumótinu í knattspyrnu kvenna]].
* [[1986]] - Tölvuleikurinn ''[[Dragon Quest]]'' kom út í Japan.
* [[1987]] - Yfir 800.000 manns komu sér fyrir á [[Golden Gate-brúin|Golden Gate-brúnni]] við San Francisco til að fagna 50 ára afmæli hennar.
* [[1990]] - Flokkur [[Aung San Suu Kyi]] vann meirihluta í kosningum í [[Mjanmar]] en herforingjastjórnin ógilti niðurstöðuna.
* [[1991]] - [[Landsbankinn]] yfirtók rekstur [[Samvinnubankinn|Samvinnubankans]].
* [[1993]] - Fimm létust og þrjú málverk eyðilögðust þegar sprengja á vegum [[mafían|mafíunnar]] sprakk við [[Uffizi-safnið]] í Flórens.
* [[1996]] - Samið var um vopnahlé í [[fyrsta Téténíustríðið|Fyrsta Téténíustríðinu]].
* [[1997]] - Ný lög um [[fjárreiður]] [[Íslenska ríkið|íslenska ríkisins]] voru samþykkt. Þau færðu reikningsskil ríkisstofnana og ríkisins í heild nær því sem tíðkast hjá [[fyrirtæki|fyrirtækjum]]. Sama ár skilaði ríkissjóður afgangi í fyrsta sinn í mörg ár.
* [[1997]] - Skýstrokkur gekk yfir bæinn [[Jarrell]] í Texas með þeim afleiðingum að 27 íbúar bæjarins fórust.
* [[1997]] - [[Eric S. Raymond]] kynnti ritgerð sína ''[[The Cathedral and the Bazaar]]'' á Linuxráðstefnu í Þýskalandi.
* [[1999]] - [[Alþjóðlegi stríðsglæpadómstóllinn fyrir fyrrverandi Júgóslavíu]] sakaði [[Slobodan Milošević]] og fjóra aðra fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni vegna [[Kosóvóstríðið|Kosóvóstríðsins]].
<onlyinclude>
* [[1746]] - Sett var tilskipun um [[húsvitjun|húsvitjanir]] og skyldu [[prestur|prestar]] minnst tvisvar á [[ár]]i húsvitja.
* [[1857]] - Settar voru reglur um að [[Danmörk|danskir]] [[embætti]]smenn skyldu standast [[Íslenska|íslenskupróf]] til að fá stöður á [[Ísland]]i.
</onlyinclude>
* [[1962]] - [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningar]] á Íslandi.
* [[1981]] - Fjórir menn fórust í [[flugslys]]i á [[Holtavörðuheiði]] og fannst flak [[flugvél|vélarinnar]] ekki fyrr en [[10. júní]] þrátt fyrir mikla leit.
* [[1982]] - [[Ólafur Jóhann Ólafsson]] lauk [[stúdentspróf]]i með hæstu [[einkunn]] sem gefin hafði verið (9,67) frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]].
<onlyinclude>
* [[1982]] - [[Davíð Oddsson]] tók við starfi borgarstjóra [[Reykjavík]]ur af [[Egill Skúli Ingibergsson|Agli Skúla Ingibergssyni]].
* [[1982]] - [[Falklandseyjastríðið]]: [[Orrustan um Goose Green]] hófst.
* [[1983]] - [[Friðarhreyfing íslenskra kvenna]] stofnuð í [[Reykjavík]].
* [[1983]] - [[Hús verslunarinnar]] í [[Reykjavík]] var tekið í notkun.
* [[1991]] - [[Landsbankinn]] yfirtók rekstur [[Samvinnubankinn|Samvinnubankans]].
* [[2006]] - [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|Sveitastjórnarkosningar]] voru haldnar á Íslandi.
* [[2006]] - [[Bantuljarðskjálftinn|Jarðskjálfti]] af stærðargráðunni 6,3 á [[Richter]] varð á eyjunni [[Java|Jövu]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Yfir 6000 manns létust, 36 [[þúsund]] slösuðust og um 1,5 [[milljón]] manns misstu heimili sín.
</onlyinclude>
* [[2008]] - Ráðstefnan [[Arctic Ocean Conference]] var haldin í [[Ilulissat]] á Grænlandi.
* [[2006]] - [[Jarðskjálfti]] af stærðargráðunni 6,3 á [[Richter]] varð á eyjunni [[Java|Jövu]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Yfir 6000 manns létust, 36 [[þúsund]] slösuðust og um 1,5 [[milljón]] manns misstu heimili sín.
* [[2009]] - [[FC Barcelona]] sigraði [[Meistaradeild Evrópu]] með 2-0 sigri á [[Manchester United]].
* [[2011]] - [[Íslenskt táknmál]] var viðurkennt sem fyrsta tungumál heyrnarlausra á Íslandi.
* [[2013]] - [[Mótmælin í Gezi-garði]] í Istanbúl hófust.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1332]] - [[Ibn Khaldun]], arabískur fjölfræðingur (d. [[1406]]).
* [[1626]] - [[Vilhjálmur 2. Óraníufursti]] (d. [[1650]]).
* [[1636]] - [[Þormóður Torfason]], íslenskur sagnaritari (d. [[1719]]).
* [[1894]] - [[Dashiell Hammett]], bandarískur rithöfundur (d. [[1961]]).
Lína 32 ⟶ 55:
* [[1923]] - [[Henry Kissinger]], bandarískur stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi.
* [[1925]] - [[Tony Hillerman]], bandarískur rithöfundur (d. [[2008]]).
* [[1944]] - [[Christopher Dodd]], bandarískur stjórnmálamaður.
* [[1955]] - [[Richard Schiff]], bandarískur leikari.
* [[1956]] - [[Giuseppe Tornatore]], ítalskur kvikmyndaleikstjóri.
* [[1959]] - [[Donna Strickland]], kanadískur ljóseðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi.
* [[1966]] - [[Sean Kinney]], trommari [[Alice in Chains]].
Lína 37 ⟶ 63:
** [[Alessandro Cambalhota]], brasilískur knattspyrnumaður.
** [[Daniel da Silva]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[19881977]] - [[BirkirAtsushi BjarnasonYanagisawa]], íslenskurjapanskur knattspyrnuleikariknattspyrnumaður.
* [[1978]] - [[Cindy Sampson]], kanadísk leikkona.
* [[1988]] - [[Birkir Bjarnason]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1990]] - [[Chris Colfer]], bandarískur leikari.
 
== Dáin ==
* [[366]] - [[Procopius]], grískur uppreisnarmaður (f. um 325).
* [[1508]] - [[Ludovico Sforza]] hertogi af Mílanó (f. [[1452]]).
* [[1564]] - [[JeanJóhann CauvinKalvín]], mótmælendaguðfræðingur (f. [[1509]]).
* [[1615]] - [[Margrét af Valois]], drottning Frakklands og Navarra (f. [[1553]]).
* [[1690]] - [[Giovanni Legrenzi]], ítalskt tónskáld (f. [[1626]]).
* [[1840]] - [[Niccolò Paganini]], ítalskur fiðluleikari og tónskáld (f. [[1782]]).
* [[1884]] - [[Vilhelm August Borgen]], danskur menntafrömuður og stjórnmálamaður (f. [[1801]]).
Lína 48 ⟶ 79:
* [[1936]] - [[H.P. Hanssen]], danskur stjórnmámaður (f. [[1862]]).
* [[1964]] - [[Jawaharlal Nehru]], forsætisráðherra Indlands (f. [[1889]]).
* [[19851968]] - [[KaiJúrí LindbergGagarín]], danskurfyrsti politikermaðurinn ogsem ministerfór út í geiminn (f. [[18991934]]).
* [[1971]] - [[Sigurður Norland]], íslenskur náttúruverndarsinni (f. [[1885]]).
* [[1985]] - [[Kai Lindberg]], danskur stjórnmálamaður (f. [[1899]]).
* [[1988]] - [[Hjördis Petterson]], sænsk leikkona (f. [[1908]]).
* [[2014]] - [[Inga Huld Hákonardóttir]], íslenskur sagnfræðingur (f. [[1936]]).
* [[2015]] - [[Michael Martin]], bandarískur heimspekingur (f. [[1932]]).
 
{{Mánuðirnir}}