„Guðmundur Franklín Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðmundur Franklín Jónsson''' (fæddur 31. október 1963) er íslenskur viðskiptamaður og stjórnmálamaður. Hann er menntaður í viðskipta- og hagfræði <ref>[https://www.visir.is/g/20201956515d/aevintyramadurinn-sem-vill-verda-forseti-islands Ævintýramaðurinn sem vill verða forseti Íslands]Vísir. skoðað, 26. maí 2020</ref> og hefur meðal annars stafað sem verðbréfamiðlari í Bandaríkjunum en er nú hótelstjóri í Danmörku.
 
Guðmundur stofnaði stjórnmálaflokkinn [[Hægri grænir]], bauð fram undir merkjum hans til Alþingis árið 2013 og hlaut 1.7% fylgi. Þó var hann ekki kjörgengur vegna búsetu erlendis. Hann býður sig fram til forseta [[Forsetakosningar á Íslandi 2020|árið 2020]] en áður hafði hann ætlað að bjóða sig fram árið 2016 en náði ekki tilskyldum meðmælum.
 
Guðmundur Franklín gaf kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar árið 2016.<ref>[https://www.ruv.is/frett/gudmundur-franklin-jonsson-i-profkjor Guðmundur Franklín í prófkjör] ''Ruv.is,'' skoðað 26. maí 2020</ref>
 
Hann er meðal annars andsnúinn [[þriðji orkupakkinn|3. orkupakkanum]] og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].